Skip to content

Upphafsfundur á Spáni (fór fram á netinu)

Upphafsfundur verkefnisins. Stefnt er að því að skýra fyrirkomulag stjórnsýslu-, fjárhags- og skipulags; greina áfanga verkefnisins, afurðir og viðburði; skilgreina útgáfuáætlanir og aðgerðir; og almennt skipulag svo hægt sé að hefja vinnu við sköpunina. Fundurinn mun standa í einn dag og hann haldinn í júlí 2020 í La Vall d’Uixó (Valencia, Spáni), í höfuðstöðvum aðal styrkhafa (LCE).

Þessi fundur var haldinn meðan á COVID-19 ástandinu stóð með tilheyrandi ferðatakmörkunum sem gerðu ómögulegt að halda fund þar sem fólk hittist í eigin persónu. Til þess að fara í gegnum hin ólíku viðfangsefni ákváðu samstarfsaðilar verkefnisins að skipta fundinum í tvo fjarfundi sem fóru fram dagana, 8. og 9. júlí 2021.